agosto 19, 2013

Sólstafir (IS) Fjara


Sólstafir
Fjara
from the Svartir Sandar album (2011)
@ Don't Panic Films


"La conceptualización para "Fjara" comenzó en julio de 2011 y comenzó a producirse a fines de septiembre. La historia sigue a una mujer joven que soporta una carga pesada y trágica, obsesivamente arrastrando tras de sí un gran ataúd de madera. Sus intenciones son inciertas, pero se encuentra con los Cuatro Espíritus en el camino, la Tierra, el Desierto, los Iluminados y los Devotos, como faros que guían su camino. El propósito final de su viaje se revela lentamente a través de sus encuentros con estos Espíritus".

Fjara

Þetta er það lengsta sem ég fer.
Aldrei aftur samur maður er.
Ljóta leiðin heillar nú á ný,
daginn sem ég lífið aftur flý.

Ef ég vinn í þetta eina sinn,
er það samt dauði minn.
Trú mín er að allt fari ej vel.
Þessu er lokið hjá mér.

Dag sem nótt hljóðið var svo rótt.
Þrotið þol lamað bros.
Áfram ríð, hjartað pumpar tárum.
Dag sem nótt ég geng nú einn.

Grafin bein grotna í jörðunni,
eins og leyndarmálin þín
sem þú hélst forðum burt frá mér.
En blóðið þyngr´en þögnin er.

Svikin orð, grjót í kjafti þér,
rista dýpra en nokkur sár.
Brotin bönd aldrei verða söm.
Lygar eins og nöðrubit.

Þetta er það lengsta sem ég fer,
Aldrei aftur samur maður er,

Ef ég vinn í þetta eina sinn,
Er það samt dauði minn,
Trú mín er, að allt fari vel,
Þessu er lokið hjá mér,

Dag sem nótt, hjartað var órótt,
Þrotið þol, lamað bros,
Áfram ríð, hjartað pumpar tárum,
Dag sem nótt, ég geng nú einn,

Ef ég vinn í þetta eina sinn,
Er það samt dauði minn,
Trú mín er, að allt fari vel,
Þessu er lokið hjá mér,

Dag sem nótt, hjartað var órótt,
Þrotið þol, lamað bros,
Áfram ríð, hjartað pumpar tárum,
Dag sem nótt, ég geng nú einn.Sólstafir - Live on KEXP

Icelandic band Sólstafir performs live on KEXP from KEX Hostel in Reykjavik during Iceland Airwaves '12. Recorded on November 2, 2012.

Songs:
Ljós í Stormi
Fjara
Goddess Of The Ages
No hay comentarios:

Norwegian Film History

Norwegian Film History / Listal.com   Kon-Tiki Norways only Academy Award Winner (for Best Documentary) and (na...